Smásögur / Ljóð

miðvikudagur, 21. mars 2007

Skattaskýrsla, bókhald,

árshátíð Lundarskóla, kvennaklúbbur... það er fleira á listanum en ég sleppi því að telja það allt upp. Aðal vandamálið er að fá þetta til að smella saman á þeim stutta tíma sem er til stefnu. Auðvitað hefst þetta allt en stundum virka hlutirnir hálf óyfirstíganlegir eitthvað þó maður viti að það sé bara vitleysa.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný