Smásögur / Ljóð

fimmtudagur, 1. mars 2007

Er að dunda mér

við að setja vörur inn á heimasíðu Potta og prika. Við erum ekki enn búnar að opna hana formlega en hún er samt aðgengileg hér. Það er búið að taka óratíma að koma þessari blessaðri síðu á koppinn og sér ekki fyrir endann á því enn. Bæði hefur tekið langan tíma að fá það útlit og þá virkni sem við viljum fá og eins er ótrúlega tímafrekt að hlaða upplýsingum inná síðuna. En þetta fer nú vonandi allt að smella.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný