Smásögur / Ljóð

föstudagur, 30. mars 2007

Bílpróf og alles


Andri er kominn með bílpróf. Sem þýðir að hann fær bílinn lánaðann í tíma og ótíma og nálin á bensín- mælinum hreyfist ansi hratt niður á við þessa dagana. Ætli þetta róist ekki aðeins þegar mesta nýjabrumið er farið af? Ja, það má allavega vona... Hér er kappinn að bakka út af bílastæðinu og eins og sjá má horfir hann vel og vandlega í kringum sig á meðan :-)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný