Smásögur / Ljóð

föstudagur, 9. febrúar 2007

"Frisk som en fisk"

er orðtak sem ég lærði í Noregi. Ég get ómögulega munað eftir sambærilegu íslensku ortaki - en það hlýtur að fyrirfinnast. Lýsi hér með eftir því. Alla vega, ég er laus við pestina. Tók þann pól í hæðina að hvila mig bara vel, svaf til hálf tíu í gærmorgun og hálf tólf í morgun og er barasta úthvíld og spræk :-) Vildi bara deila þessum góðu fréttum með ykkur, svo ég sé ekki alltaf að kvarta á blogginu heldur segi eitthvað jákvætt líka...

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný