Og mikið sem það er nú gott! Jólaverslunin gekk afar vel fyrir sig í Pottum og prikum, við Sunna skiptum með okkur vaktinni og svo var Nanna að vinna hjá okkur alla seinni partana síðustu vikuna. En engu að síður er ég orðin hálf lúin og það verður gott að fá nokkurra daga hvíld, borða og sofa... ;-) Kannski ég nái meira að segja að prjóna nokkrar umferðir og jafnvel lesa eina bók eða svo.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný