þegar mér varð hugsað til þess að strákarnir kæmu heim úr skólanum og myndu finna angandi bökunarlykt í húsinu - en ekkert væri handa þeim, bara kaka í frystikistunni ætluð í kvennaklúbb. Afleiðingin: Ég ákvað að baka möffins handa þeim! Þannig að nú er ég búin að vera bundin "bak við eldavélina" megnið af morgninum. En það er líka allt í lagi. Vona bara að synirnir kunni að meta viðurgjörninginn :-)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný