Smásögur / Ljóð

föstudagur, 15. september 2006

Gömul og ung (eða ung og enn yngri... ;-)


gps&hse, originally uploaded by Guðný Pálína.

Hér má sjá dóttur mína á flugvellinum rétt áður en hún flaug af landi brott til baunaveldis. Þar sem hana er hvorki að finna á msn né skype í augnablikinu brá ég á það ráð að horfa á mynd af henni í staðinn. Að vísu er mamma gamla með á myndinni...

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný