Smásögur / Ljóð

þriðjudagur, 30. maí 2006

Gleymdi að segja frá því

að Andri er óðum að hressast eftir botnlangaaðgerðina og finnur ótrúlega lítið fyrir skurðinum. Og á sama tíma er hnéð á mér allt að koma til, á reyndar í erfiðleikum með að ganga upp/niður tröppur ennþá en það kemur. Batnandi heilsufar og sól úti, hvað vill maður hafa það betra?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný