eru þreytt þessa dagana. Eftir að hafa hálf partinn legið í dvala yfir veturinn eru þau núna úti í sólinni stóran hluta dags og það eru aldeilis viðbrigði. Enda þurfa þau að hvíla sig inn á milli.
Annars er þetta að breytast í hálfgert myndablogg hjá mér - spurning hvort það er nokkuð verra?

Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný