með því að mæta til vinnu í dag. Hef ekki sést þar síðan Ísak varð veikur í byrjun síðustu viku. Er nú ekkert að drepast úr dugnaði hins vegar, ætla að fara heim og fá mér kaffi með bóndanum og reyna að vera duglegri eftir hádegið. Það er eini gallinn við að taka sér svona langt frí, það er svo hrikalega erfitt að koma sér í gírinn aftur.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný