hellist yfir mig löngun til að taka til í skápunum á heimilinu. Mér finnst þetta svolítið fyndið - en það bregst ekki að mér líður betur eftir góða tiltekt í skápunum. Allra best er það ef ég get losað eitthvað úr þeim og annað hvort hent eða farið með í endurnýtingu. Einhverjir fleiri sem svona er ástatt um?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný