Smásögur / Ljóð

mánudagur, 28. nóvember 2005

Kattakonan


Kattakonan, originally uploaded by Guðný Pálína.

Svo það sé alveg á hreinu þá eru það kettirnir sem elta mig um allt en ekki öfugt ;o) En þeir eru aldrei langt undan eins og sjá má á þessari mynd. Vil bara taka það fram að ég var ekki að borða þetta nammi sem sést á skrifborðinu hjá mér... þetta er sjónvarpsnammið hans Vals (og nú verður hann glaður - eða þannig...).

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný