það verða komin jól áður en maður veit af. Annars var ég nú bara fegin að síðasta vika skyldi líða titölulega hratt, það var alltaf eitthvað óskemmtilegt að koma fyrir mig - en sem betur fer slapp ég þó með skrekkinn. Klessti t.d. ekki á bílinn sem rann í veg fyrir mig á gatnamótum og braut engin bein þegar ég flaug á hausinn (lenti reyndar á mjöðminni, ekki hausnum) á bílastæðinu fyrir utan vinnustaðinn síðar í vikunni. En nú er komin ný vika og um að gera að brosa framan í heiminn ;O)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný