Smásögur / Ljóð

mánudagur, 5. september 2005

Úti í guðsgrænni náttúrunni

Þar sem ég hef ekkert sérstakt að segja í dag ákvað ég að birta þessa mynd í staðinn af rollu sem við Valur hittum fyrir á Melrakkasléttu um daginn. Hún var ótrúlega gæf en við töluðum nú samt ekki mikið saman ;O)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný