Hér kemur enn ein myndin sem tekin var þegar við hjónakornin fórum í bíltúr eitt kvöldið í vikunni sem er að líða. Það var svo einstaklega fallegt, sólin var lágt á lofti og magnaði landslagið upp eins og henni einni er lagið.
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir. Bestu kveðjur, Guðný
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný