.. eða þannig. Allavega komin heim aftur og tók sólina með mér úr höfuðborginni ;-) Hef sjaldan verið í Reykjavík í svona góðu veðri, það t.d. hreyfði ekki vind á Kjalarnesinu og sjórinn var spegilsléttur þegar við ókum þar hjá á þriðjudeginum.
Hjartaþræðingin hjá Hrefnu gekk bæði vel og illa en hún er búin að segja frá því öllu á sinni bloggsíðu svo ég ætla ekki að endurtaka það hér. Nú er bara að bíða og vona það besta.
Lofa lengri pistli næst - er bara í pásu í vinnunni - best að fara að gera eitthvað ;-)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný