Smásögur / Ljóð

sunnudagur, 5. júní 2005

Máni í sólbaði

Kettirnir njóta þess að vera úti þegar sólin skín og til að lífga aðeins upp á síðuna set ég hérna inn mynd af Mána í sólbaði. NB! Það var Valur sem tók myndina, að því er ég held á nýju myndavélina hans Kidda..


, originally uploaded by Guðný Pálína.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný