en það var frá stelpu sem kláraði viðskiptafræðina í fyrra og var að leita sér að vinnu. Hún vissi af fyrirtækinu okkar Bryndísar og datt í hug að athuga hvort okkur vantaði ekki starfskraft. Ég varð því miður að hryggja hana með því að við værum svo gott sem hættar starfseminni - en mér fannst samt svo frábært að hún skyldi hafa samband því það hlýtur að þýða að henni hafi litist vel á okkur og það sem við vorum að gera ;-)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný