Smásögur / Ljóð

þriðjudagur, 24. maí 2005

Þá er komið að því

að ég færi mig um set og byrji í sumarvinnunni. Það er alltaf spennandi að takast á við ný verkefni og vita hvernig þau þróast. Ekki er verra ef maður lærir eitthvað nýtt í leiðinni ;-) Brandarinn er samt sá að vinnutölvan mín sem ég hef verið að agnúast útí allan þann tíma sem ég hef haft hana fylgir mér á nýja staðinn. Svona getur lífið gert manni grikk stundum - en kosturinn er sá að ég er svo sem farin að læra á dyntina í henni...

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný