Smásögur / Ljóð

fimmtudagur, 14. apríl 2005

Yngri sonurinn

er búinn að koma sér upp bloggsíðu. Eða ekki... þetta er ekki bloggsíða hjá honum heldur gátu- og brandarasíða. Það verður spennandi að fylgjast með framþróun síðunnar og hversu duglegur hann verður að uppfæra hana.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný