Smásögur / Ljóð

laugardagur, 2. apríl 2005

Snjór - og sól

Í þessum töluðu (skrifuðu) orðum kom sólin fram úr skýjunum og lýsir á nýfallinn snjóinn. Vildi að ég þyrfti ekki að snúa mig nærri því úr hálsliðnum til að sjá út um gluggann á skrifstofunni minni. En útsýnið er fallegt! Vaðlaheiðin böðuð sól þar sem hana ber við dimmbláan Pollinn.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný