Smásögur / Ljóð

þriðjudagur, 15. mars 2005

Stoltur knattspyrnumaður

Gleymdi alveg að geta þess að liðið hans Ísaks vann D-riðil Goðamótsins í fótboltanum. Þeir voru vel að gullinu komnir, spiluðu sex leiki og unnu þá alla. Ísak var svo stoltur og glaður að ég stenst eiginlega ekki að setja inn mynd af liðinu með sigurverðlaunin. Hver skyldi það nú vera sem fagnar mest?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný