Smásögur / Ljóð

mánudagur, 18. mars 2013

Kapp er best með forsjá



Já það er gott og blessað að setja sér markmið í sambandi við hreyfingu. Muna bara að það þarf að venja líkamann hægt og rólega við nýjar venjur :-)

En mikið sem mér finnst samt gott að fá mér súrefni.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný