Smásögur / Ljóð

miðvikudagur, 7. apríl 2010

Páskadagur

Svona var veðrið fallegt seinni partinn á páskadag. Annars var ekki sérlega gott veður þessa páska, svona í heildina tekið. Hins vegar er alveg yndislegt veður akkúrat núna, eða bara svipað og sést á þessari mynd :) Ég er að hugsa um að labba smá hring úti í góða veðrinu. Vá, og fór líka í sund í morgun... bara dugleg í dag :)

4 ummæli:

  1. Sæt mynd :-)
    Útsýnið líka svo miklu skemmtilegra eftir að aspirnar voru fjarlægðar af lóðinni við hliðina ;-)

    SvaraEyða
  2. Já það munar virkilega um að vera laus við aspirnar, uppá útsýnið að gera. Svo kemur þessi kofi ótrúlega vel út, verð nú bara að segja það.

    SvaraEyða
  3. Þetta er falleg mynd.
    Kv
    Sunna

    SvaraEyða

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný