Smásögur / Ljóð

fimmtudagur, 1. apríl 2010

Á leið í Bónus

Ég ætlaði eiginlega í Bónus í gær en bílastæðið var hreinlega fullt svo ég lagði ekki til atlögu - gat ekki hugsað mér að fara í búðina í þeim kringumstæðum. Það lá heldur ekki svo mikið á innkaupaferðinni að ekki mætti hún bíða til morguns. En nú opnar sem sagt klukkan ellefu og mér er því ekki til setunnar boðið að gera aðra tilraun.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný