Smásögur / Ljóð

laugardagur, 27. mars 2010

Ísak og fleiri krakkar úr Lundarskóla


P3230055, originally uploaded by Lundarskóli Akureyri.

Ég rakst á þessa mynd á netinu. Ísak var einn þriggja fulltrúa úr sínum árgangi, í rýnihópi nemenda, sem hafði það verkefni að skoða hvað hægt væri að gera svo nemendum líði vel í skólanum. Þessi mynd var inni á Flick'r vef skólans.

3 ummæli:

  1. Þarna eru þau Halldóra og Björn Atli úr Þórgunnar bekk með honum á myndinni.

    SvaraEyða
  2. Flott að fá nöfn á þau Halldóru og Björn Atla. Ég hafði ekki hugmynd um það hvaða krakkar þetta eru :)

    SvaraEyða

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný