- Klára að ganga frá jólaskrautinu
- Strauja eldhúsgardínurnar og setja þær upp
- Kaupa kítti og kattasand
- Athuga með buxur í 66 norður
- Kaupa rafhlöður fyrir Val
- Hætta að borða sykur
Svona hljómar "to do" listinn minn fyrir daginn í dag. Haldið þið að ég muni ekki fara létt með þetta?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný